Echinodorus schlueteri

Echinodorus schlueteri

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 15-25 cm

Breidd: 15-20 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 6-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Echinodorus schlueteri er kringlótt sverðplanta. Hún er lágvaxin og breiðleit og hentar því í litlum búrum. Yngstu blöðin eru með skýrum rauðbrúnum doppum sem lýsast mjög er blöðin eldast. Jurtin er yfirleitt ekki kröfuhörð, en í sterkri birtu verða rauðbrúnu doppurnar meira áberandi. Næringarríkt botnlag stuðlar að góðum vexti. Sjá nánar Echinodorus schlueteri ‘Leopard.’

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998