Echinodorus schlueteri  'Leopard'

Echinodorus schlueteri ‘Leopard’

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 10-15 cm

Breidd: 15-20 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 6-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Hans Barth frá Dessau hefur ræktað þetta afbrigði Echinodorus schlueteri sem er einnig kallað “græni hlébarðinn.” Auðkenn- andi svartir blettir eru á yngstu blöðunum og sjást enn á eldri blöðum, þó ekki eins greinilega. Næringarríkt botnlag stuðlar að góðum vexti. Sjá nánar Echinodorus schlueteri.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998