Pelvicachromis subocellatus

Hængur í fínum lit 
Þessi tegund finnst í Nígeríu Gabon og Kongó 

Hrygnan er litmeiri og uggarnir rúnaðir 
Í náttúrunni koma þeir úr lygnum og gróðurgóðum stöðum svo best er að líkja eftir því í búrum til að auka líkur á hrygningu 

Ung hrygna sem ég ræktaði að byrja að taka lit, parið sem ég notaði til að rækta undan var mjög feimið og sýndi sig sjaldan og var alltaf í felum með seiðin en þeir fiskar sem hafa komið undan þeim eru ekki þannig sem betur fer 

Hér er hrygna í hrygningarlitunum 

Seiði um 1,5 cm á lengd 

Twitter
Youtube
Scroll to Top